Hrásalat með rauðrófum

Þegar “ekkert er til” má auðveldlega útbúa gott hrásalat svipað því sem er hér á myndinni. Í þessu salati er spínat, gulrætur, rauðrófur, avokadó, möndlur og döðlur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *