Hunangsfíflacider – svalandi sumardrykkur

Fifladrykkur

 

Hunangsfíflacider. Bráðum fer að vora, þá er gott að útbúa svalandi sumardrykk. Einnig er gott að nota nýsprottin túnfíflablöðin í salöt.

Hunangsfíflacider

 

2 kg fíflaknúppar

10 l vatn

2 kg sykur

Látið fíflar liggja í köldu vatni yfir nótt. Sigtið vatnið frá, setjið fíflana ásamt vatni og sykri í fötu með loki og geymið á svölum stað í 2 sólarhringa við 8-10°C
Sigtið fíflana frá og setjið á flöskur.
Geymið á köldum stað, af drykknum er eplaciderskeimur með hunangsbragði.

                                                   Á myndinni eru Laufey og Anna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *