Eplaterta með valhnetum

Eplaterta með valhnetum

Okkur var boðið í morgunkaffi og fengum þar meðal annars eplatertu. Gaman að segja frá því að uppskriftin var fengin af þessari síðu en breytt þannig að í staðinn fyrir furuhnetur var valhnetum dreift yfir deigið fyrir bakstur. Mæli með þessu

PDF til útprentunar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *