Döðlubrauð úr Grímsbæ

Döðlubrauð úr Grímsbæ. Það er nú ekki hægt að segja að ég sé daglegur gestur í bakaríum landsins, ætli uppáhalds bakaríið sé ekki í Grímsbæ. Þar má fá unaðslega góð súrdeigsbrauð og döðlubrauð eins og við fengum með kaffinu hjá Hólmfríði. Nei, hún bauð uppá skoskt te sem bragðaðist afar vel

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *