Engiferskot

Engiferskot rífur í – það er ótrúlega hressandi.

Engiferskot

U.þ.b. 6 sm. af engiferrót

Ef hún er lífræn er nóg að þvo hana vel og setja beint í gegnum safapressuna annars þarf að flysja rótina áður en hún er pressuð.

Borið fram í fallegu skotglasi.

Oscar safapressan er mjög góð – hún er með snigli og vinnur hægt.

Uppskriftin er frá veitingastaðnum Silva í Eyjafirði

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>