Spínatpestó

Spínatpestó. Eins og nafnið gefur til kynna er spínat uppistaðan í þessu pestói. Það var borið fram, ásamt fleiru, með grilluðu lambalæri Kjartans og smakkaðist afar vel, en ekki hvað.

Spínatpestó

400 g spínat

um ½ b basil

ólífuolía

40 g furuhnetur

2 hvítlauksrif

80 g rifinn parmesan

pipar

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel.

SaveSave

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *