Bakaður camembert með mangóchutney

Bakaður camembert með mangóchutney. Var í afmæli hjá Árdísi systur minn, þar var boðið upp á þennan góða ost. Satt best að segja át ég næstum því heilan ost.

Bakaður camembert með mangóchutney

1 vel þorskaður camembert

2 msk mangó chutney

1 msk furuhnetur

Setjið camembertinn í eldfast mót, setjið mangóchutney yfir hann og furuhnetur þar yfir. Bekið í 200° heitum ofni í 5 mín

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *