Rabarbarapæ með súkkulaði

Rabarbarapæ með súkkulaði. Næstum því fyrir tilviljun varð til ný útgáfa af rabarbarapæinu góða. Bætti út í tveimur banönum og um 100 g af súkkulaði. Bananana skar ég í litla bita og blandaði saman við rabarbarann og setti á botninn. Helmingurinn af súkkulaðinu fór saman við deigið (í sæmilega stórum bitum) og restina reif ég á rifjárni yfir þegar pæið var tilbúið. Mjög gott

Drífið ykkur að baka rabarbarapæ áður en frystir….

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *