Ekta franskt croissant

Croissant. Fátt er betra en ekta franskt croissant, og fátt er kannski franskara en einmitt croissant – tja nema þá etv baguette, rauðvín, crêpe, góðir ostar, sniglar, coq au vin…..
Mikið væri ánægjulegt ef heildsalar færu að flytja inn vandað alvöru croissant til Íslands já eða þá að fleiri bakarar bökuðu þau. Croissantið í Sandholtsbakaríi og í Brauði & co finnast mér best (útbúin þar frá grunni).

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *