Fassbender & Rausch – uppáhaldssúkkulaðibúðin í Berlín

F&R

Uppáhalds súkkulaðibúðin í Berlín heitir Fassbender & Rausch. Á neðri hæðinni er stór búð með extra góðu súkkulaði og á efri hæðinni er súkkulaðikaffihús. Þegar við vorum þarna á dögunum fengum við okkur m.a. heitt súkkulaði með chili og litla köku með bláberjamús ofan á. Það má vel mæla með þessu dásamlega kaffihúsi sem er að Charlottenstrasse 60 í Berlín.

Fassbinder

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *