Eggjalaust rabarbarapæ

rabarbarapae

Eggjalaust rabarbarapæ. Sumir segja að egg séu stórlega ofmetin í bakstri. Við útbjuggum rabarbarapæið góða án eggja. Í staðinn fyrir tvö egg notuðum við tvær matskeiðar af chia fræjum og 2/3 b af vatni (pískið saman í nokkrar mínútur þangað til þetta er orðið að þykkum graut). Ef þið þekkið einhverja með eggjaofnæmi bendið þeim endilega á þetta.

Á myndinni eru Lúkas og Marsibil

One thought on “Eggjalaust rabarbarapæ

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *