Limoncello

limoncello

Limoncello er dásamlegt ítalskt eftirréttavín sem best er að bera fram vel kælt eða beint úr frystinum. Með aðstoð internetsins fá sjá að það er ekki svo erfitt að gera sitt eigið limoncello. Sjálfur er ég lítill vínmaður og hef ekki prófað að útbúa limoncello, þennan litfagra görótta drykk.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *