Rabarbara- og eplabaka

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Rabarbara- og eplabaka. Endilega nýtum rabarbarann eins og við getum, það má sulta, gera grauta, baka úr honum (t.d. rabarbarapæ) og ég veit ekki hvað og hvað. Sjálfur frysti ég aldrei rabarbara, mér finnst hann vera afurð sumarsins - hann missir svolítið sjarmann eftir frystinguna.

SaveSave

SaveSaveSaveSave

Lesa meira...

Kúrbítsbuff

Kúrbítsbuff

Kúrbítsbuff. Buff eins og þessi má borða með góðu sumarlegu salati og kaldri sósu. Einnig er kjörið að hafa þau í pítubrauði eða hamborgarabrauði. Sjálfum fannst mér heldur lítið hvítlauksbragð og ætla að hafa amk tvö hvítlauksrif næst 🙂 Til tilbreytingar má setja 1 msk af saxaðri basilíku saman við deigið.

Lesa meira...