Ansjósupasta

Ansjósupasta

Ansjósupasta. Hér er spænsk verðlaunauppskrift, skilyrðið í keppninni var að hafa pasta og ansjósur. Enn þann dag í dag man ég vel þegar ég bragðaði ansjósur í fyrsta skipti, ekki líkaði mér nú bragðið og hét því að leggja þennan óþverra aldrei mér til munns aftur. En nú er öldin önnur og mér finnast ansjósur mjög góðar.

Lesa meira...

Rabarbara- og engiferbaka

rabarbari

Rabarbara- og engiferbaka. Þegar gesti ber að garði með skömmum fyrirvara er kjörið að útbúa böku úr rabarbara. Er gjörsamlega að missa mig í rabarbaranum. Verð að segja ykkur að sykurbrúnaður rabarbari er mjög góður, næst þegar ég geri þessa böku ætla ég að brúna auka rabarbara og narta í á meðan hitt er útbúið.

SaveSave

SaveSaveSaveSave

Lesa meira...