Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta   Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta. Þessi sulta heillar alla, það má líka setja enn meira af jarðarberjum ef vill eins og þar stendur. Það er bráðsniðugt að taka með sér krukku af sultunni þegar farið er í heimsókn, já eða senda fólki glaðning.

Jarðarberja- og rabarbarasulta

400 g rabarbari

500 g jarðarber

3 dl sykur

1 msk sítrónusafi

1/2 tsk vanilla

1/3 tsk salt

Skerið rabarbarann frekar smátt og jarðarberin í tvennt. Setjið allt í pott og sjóðið í 45-50 mín.

Jarðarberja- og rabarbarasulta

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *