Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur

Chiagrautur með súkkulaði. Grautur eða búðingur eins og þessi er silkimjúkur og einstaklega hollur og góður.

Chiagrautur með súkkulaði

1 1/4 – 1 1/2 b möndlumjólk

1/4 b chiafræ

1 msk kakósuft

1 msk maple síróp

smá salt

súkkulaði og kókosflögur til skrauts.

Setjið mjólk, chiafræ, kakó og síróp í skál og hrærið vel saman. Hellið í tvö falleg glös og geymið í ísskáp í amk klst eða yfir nótt. Skreytið með súkkulaði og kókosflögum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *