Bláberja- og croissanteftirréttur

Croissant bláber

Bláberja- og croissanteftirréttur. Kjörinn réttur í saumaklúbbinn eða sem eftirréttum já eða bara með sunnudagskaffinu. Kannski ekki sá allra hollasti en með því að vera meðvitaður um mataræðið dags daglega (frá morgni til kvölds) verður auðveldara að njóta þess að fá endrum og sinnum réttti eins og þennan.

Lesa meira...