Bounty terta – eiginlega alveg sjúklega góð

Baunty terta

Bounty terta. Uppáhaldsnammið mitt þegar ég var lítill var Bounty og uppáhaldið mitt í Mackintoshinu voru kókosmolarnir. Núna finnst mér það allt of sætt og smakka Bounty sjaldan. En hvað um það, þessi terta er aftur á móti mjög góð, eiginlega alveg sjúklega góð. Hrátertur eins og þessi eru oft betri daginn eftir, gott að hafa í huga ef þið eruð í tímahraki. Og smá leyni í lokin...

Lesa meira...

Berjabaka

BerjabakaÁvaxtabaka

Berjabaka. Í þessa böku má nota hvaða frosnu ávexti sem er og þessvegna bæta við niðurskornum rabarbara. Hún er kjörin með kaffinu þegar gesti ber að garði með skömmum fyrirvara. Svipuð hugmynd og með rabarbarapæið góða.                                  Á myndinni eru nýútskrifaðir leikarar frá Listaháskólanum.

Lesa meira...