Besti jólabjórinn 2015

Jólabjór

Besti jólabjórinn 2015. Súkkulaði porter þótti skara framúr í árlegri jólabjóra smökkun í vinnunni. Í umsögn um Súkkulaði porter segir: Öflugur – ótrúlegt jafnvægi beiskju, sætleika og sýru – Súkkulaði jafvægi – konfekt, kökur og  pizzu. Nammi. Desertbjór. Súkkulaði sætt. Sætur mjúkur. Desertbjór. Bragðgóður. Mildur. Þungur.
Miði: betri en ýmislegt

Einstök og Boli Dobbel bock urðu jafnir í öðru og þriðja sæti

Einstök: Góður – æðislegur – fylling – bragðmikill samt mildur – smá spírabragð – langt og mjúkt expresso kaffi – dökkur fallegur. Silkimjúkur. Karakter. Mildur góður. Kampavín bjóranna. Bragðmikill. Opinn. Gorumet bjór. Tónbil hrein fimmund. Fylling – bragðmikill samt mildur. langt og mjúkt expresso kaffi. Dökkur fallegur.
Miði: Æðislegur – flottur – húmor

Boli Dobbel bock: Salmiak sætur – milt – nafnið er gott – gott jafnvægi – kraftmikill. Smá remma, ekki nægjanlega ballanseraður. Súkkulaðitónar – ekki margslunginn. Sælgæti. langt, milt og gott eftirbragð. Eins og dansari sem getur ekki stokkið….
Miði: ömurlegur og svartur.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.

Fyrri færsla
Næsta færsla