Kunnið þér borðsiði?

Heimilisalmanak

Kunnið þér borðsiði?

„Þó þér getið talað öll mál veraldarinnar og kunnið vel flesta mannasiði, er það lítils virði, ef þér kunnið ekki borðsiði svo vel, að þér getið borðað með hverjum sem er, og hvar sem er í heiminum.“

– Helga Sigurðardóttir, Heimilis almanak, 1942.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *