Grammavogir

Jóninna Sigurðardóttir

Grammavogir. Þá mun margri matreiðlsukonunni þykja það tafsamara að allt er vegið og eða mælt í grömmum. En í fyrsta lagi er grammamálið nú lögleitt, og í öðru lagi er það sú nákvæmasta vog er mál sem til er. Grammavogir með lóðum ættu að vera til í hverju eldhúsi. Þær endast marga mannsaldra, þar sem aptur hinar svokölluðu eldhúsvogir verða fljótt ónýtar. Grammavogirnar munu kosta frá 5-15 kr. og er það að vísu nokkuð fé í svipinn, en getur margborgað sig.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *