Kaffið er hrein og bein munaðarvara

En svo er eitt, sem vert er að spara, og það er kaffi. Kaffið er hrein og bein munaðarvara, því að í því er engin næring. Víða hér á landi er sá ávani kominn á, að stöðugt er verið að sulla í sig kaffi, bæði með máltíðum og milli þeirra. Það munu eigi miklar ýkjur, að á fjölda mörgum heimilum sé kaffið borið fram þrisvar til fórum sinnum á dag. Þessi óþarfi þarf að leggjast niður, því að of mikil kaffidrykkja veiklar tógarnar og meltingarfærin. Og allir vel viti bornir menn eiga þar að auki að sjá sóma sinn í því að kasta ekki peningum sínum á glæ.
-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

kaffi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *