Sæld mannsins er komin undir….

Til þess að vér getum haft not af matnum þurfum vér að geta melt hann. Gamall málsháttur segir, að sæld mannsins sé komin undir góðri meltingu, og er það að miklu leyti satt. Maga- og meltingarsjúkdómar hafa slæm áhrif á geð og glaðværð.
-Matreiðslubók. Fjóla Stefáns 1921

 

Til að forðast allan misskilning þá tengist myndin ekki á nokkurn hátt færslunni 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *