Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

Blóðnasir

BLÓÐNASIR. Allar götur síðan ég man eftir mér hef ég fengið blóðnasir að minnsta tilefni. Mjög oft hefur verið „brennt fyrir” en ekkert breyttist við það. U.þ.b. þremur vikum eftir að við gerðumst grænmetisætur hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan. ÁSTÆÐAN: C-vítamín, sem mikið er af í flestu grænmeti, styrkir æðaveggina.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *