Þvagsýrugigt – einkenni hurfu með breyttu mataræði

kjot

ÞVAGSÝRUGIGT. Á dögunum hitti ég mann sem sagði mér frá þvagsýrugigt sem hann þjáðist af til fjölda ára. Þegar hann var verstur vaknaði hann upp á nóttunni með miklar kvalir. Hann fór að lesa sig til og breytti í kjölfarið mataræði sínu, tók út kjöt, kaffi, vín og fleira sýrumyndandi. Við þetta varð hann einkennalaus af gigtinni, án allra lyfja.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *