Páskaterturnar á Albert eldar

Páskaterturnar á Albert eldar. Þær eru ólíkar hefðirnar þegar kemur að mat á stórhátíðum. Við höfum þá hefð að baka árlega „páskatertuna”, sem alltaf er ný terta en gæti stundum farið í hnallþóruflokkinn. Auðvitað má baka þessar tertur alla daga, allt árið 🙂 Páskaterta þessa árs er í vinnslu og birtist hér á næstu dögum

Hér má sjá lista yfir páskatertur síðustu ára

2017 Pistasíu- og granateplaterta

2016 Apríkósuterta

2015 Súkkulaðiterta með viðhöfn

2014 Páskaterta

2013 Daimterta á páskum

2012 Brownies á páskum

Pistasíu- og granateplaterta – páskatertan 2017

Apríkósuterta

 

Súkkulaðiterta með viðhöfn

 

Páskaterta

 

Daimterta á páskum

 

 

Brownies á páskum

 

SaveSave

SaveSave

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *