Bakað úr rabarbara – 9 ómótstæðilegar uppskriftir

Bakað úr rabarbara – 9 ómótstæðilegar uppskriftir. Nýtum endilega rabarbarann sem vex svo víða. Hér eru níu hugmyndir að kaffimeðlæti þar sem rabarbari kemur við sögu. Bíðum ekki – bökum og bjóðum í kaffi 🙂 Í öllum bænum deilið til fólks sem á rabarbara en veit ekki alveg hvað það á að gera við hann

Rabarbarapæ Alberts

Draumur forsetans – Vigdísar forseta

 

Rabarbara- og eplabaka

Rabarbarapæið með bláberjum, súkkulaði og marsipani

Rabarbara- og bláberjapæ

Rabarbara- og engiferbaka

 

Rabarbara-, bláberja- og sítrónubaka

Rabarbarapæ með marengs

Rabarbari með kókosbollum

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *