Gulrótamauk

Gulrotamauk

Gulrótamauk. Diddú kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að veislum og það er afar auðvelt að fá á henni matarást. Í kaffiboði sópransöngkonunnar voru tertur og fleira góðgæti - meðal annars þetta bragðgóða og litfagra gulrótamauk, Stundum bregðum við undir okkur hjólfákunum og hjólum í Mosfellsdalinn. Þegar þangað er komið er maður orðinn banhungraður og getur hámað í sig með góðri samvisku...

Lesa meira...