Bernaise sósa frá grunni – brjálæðislega góð

Bernaise sósa frá grunni. Það má nú alveg tala um endurkomu Bernaise sósunnar, hún er kannski ekki sú hollasta  sem til er - en mikið er alvöru Bernaise sósa gerð frá grunni góð. Sósan er upphaflega frönsk og minnir um margt á Hollandaise sósu. Bernaise passar sérstaklega vel með nautasteik og  lambalæri - já ég held bara flestu kjöti. Í matarboði Gunnars og Helenu var Berneaise sósa sem Gunnar lagaði frá grunni.

SaveSave

SaveSave

Lesa meira...

Kasjú mæjónes – salatsósa

Kasjúmæjónes

Kasjú mæjónes - salatsósa. Merkilegt, enn er til fólk sem heldur að mæjónes sé óhollt og slæmt fyrir okkur. En því fer fjarri, t.d. ef olían sem er notuð er góð - svo er gaman að gera sitt eigið mæjónes. Svo má gera enn betra og miklu hollara mæjónes úr kasjúnetum og fleira góðgæti. Því miður átti ég ekki rauða papriku

Lesa meira...