Smiðjan brugghús – mjög góðir borgarar og öl með #Ísland

borgari hamborgari smiðjan brugghús vík í mýrdal íslenskur bjór handverksbjór vigfús Extra góðir hamborgarar og franskar á Smiðjunni
Extra góðir hamborgarar og franskar á Smiðjunni

Smiðjan brugghús

Vigfús í Garðakoti gerðist einkaleiðsögumaðurinn okkar um Vík og nágrenni, benti á áhugaverða staði og fræddi okkur.  Vandvirkni skilar sér og er alltaf besta auglýsingin. Einhverjir bestu borgarar á landinu fást á Smiðjunni í Vík í Mýrdal en það er ekki allt því frönsku kartöflurnar toppa aðrar franskar. Það er vel þess virði að leggja lykkju á leið sína og gera viðkomu á Smiðjunni. Víða leynast vandaðar perlur

SMIÐJANGARÐAKOTEY COLLECTIONVÍK

.

Smiðjan brugghús í Vík

Við ferðaþríeykið viljum gjarnan heyra frá ferðaþjónustufólki

Skammt hjá Smiðjunni brugghúsi er Kötlusetur sem er miðstöð menningar, fræða og ferðamála. Þar má fræðast um Kötlu jarðvang, sjá skipið Skaftfelling, fræðast um gönguleiðir og einnig er þar upplýsingamiðstöðin.  – KÖTLUSETURGÖNGULEIÐIRKORT

Skaftfellingur
Páll skoðar sýningu um jarðvang Kötlu

Eitt og annað áhugavert í nágrenninu: EY COLLECTION – zipline.is  – trueadventure.is arcanum.iskatlatrack.issmidjanbrugghus.isthesoupcompanyiceland.comSuður-Vík – Vík horse Adventure

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.