Að bóna gólf

Heimilisalmanak IMG_1288

Að bóna gólf. Nægilegt er að bóna gólfið tvisvar til þrisvar í viku. Fyrst er gólfið sópað, því næst er borið á það með þunnum línklút, síðan nuddað með bónkúst, þar til það er gljáandi eða með ullarklút, sem látinn er undir gólfkúst. Við gólflistana og kringum fætur á húsgögnum verður að nudda með höndunum

Read more [...]

Paella með sjávarréttum

PaellaPaella

Paella með sjávarréttum. Paellan réttur sem kenndur er við Valencia héraðið á Spáni. Þar er mikil hrísgrjónarækt og hafa hrísgrjón verið snædd þar frá 15. öld. Til eru margar tegundir paellu - sjávarrétta, blönduð og svo framvegis. Algengast er að blanda saman fiski, kjúklingi og svínakjöti og er það gert í paellunni sem hér fylgir. Einnig er þessi paella aðlöguð að íslenskum aðstæðum.

Read more [...]

Borðum möndlur og hnetur

MöndlurValhnetur Omega 3

HNETUR OG MÖNDLUR  eru hollustufæði.. Rannsókn var gerð á heilsufari 86.016 hjúkrunarfræðinga, yfir 14 ára tímabil. Þessi rannsókn leyddi í ljós að þær sem að borðuðu lúkufylli af hnetum á dag, fimm daga vikunnar, drógu verulega úr líkum þess að fá hjartasjúkdóma. Tíðni dauðsfalla vegna þeirra lækkaði um 35% í hópi þeirra hjúkrunarfræðinga sem borðuðu þetta magn af hnetum og einnig var líkamsvigt þeirra lægri en þeirra sem að ekki borðuðu hnetur.

Read more [...]