Gott að narta í….

Það er alveg gráupplagt að hafa hnetur, fræ, þurrkaða ávexti, kókosflögur og gott dökkt súkkulaði í skál til að narta í. Til dæmis hentar þetta einstaklega vel til að koma í veg í sykurfall. Þegar ég fer í fjallgöngur, langa göngutúra, hjólaferðir, já eða millilandaflug, hef ég alltaf með mér hollustubland í poka.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *