Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta. Edda nágrannakona okkar kom færandi hendi á dögunum með nýsoðið sultutau. Svona líka ógurlega bragðgott

Jarðarberja- og rabarbarasulta

1 kg rabarbari

1/2 kg jarðarber

1/2 lítra vatni

1/2 vanillustöng, klofin eftir endilöngu og fræin hreinsuð úr) eða vanillu extrakt

1 kanilstöng eða ca. msk kanill

1 rautt epli

2/3 b dökkt agavesíróp

Skerið niður rabarbarann í litla bita, látið í pott ásamt jarðarberjunum, vatni, vanillu, kanil, epli og sírópi. Sjóðið í ca. klukkustund við vægan hita. E voilá!

„Ég hef mestmegnis borðað hana útá skyr og fengið mér rjómaslettu með – ógurlega gott!“ E.J

One thought on “Jarðarberja- og rabarbarasulta

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *