Orkudrykkur í morgunsárið

Orkudrykkur

Orkudrykkur í morgunsárið. Flesta morgna byrjum við á nýkreistum grænmetissafa eða þá góðu grænu bústi. Það sem er á myndinni er það sem fór í pressuna í morgun(spínat, sítróna, sellerý, aloa vera, gulrætur, tómatar, engifer og grænt epli). Drykkirnir eru aldrei eins, það fer eftir því hvað er til í ísskápnum. Hluti af heilsuvanda vesturlanda er að fæðið okkar er ekki nógu basískt. Munum að við erum að mestu ábyrg fyrir okkar eigin heilsu. Allt er það vænt sem vel er grænt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *