Mackintosh’s íssósa

20151220_214955Mackinthos

Mackintosh’s íssósa. Mackintosh’s eins og við þekkjum það var fyrst framleitt árið 1936. Hinsvegar heitir Mackintosh’s Quality Street (nema á Íslandi) og er framleitt af Nestlé en var í upphafi framleitt af Mackinthos. Quality Street er eftir samnefndu leiktiti eftir J. M. Barrie, en hann er hvað þekktastur fyrir Pétur Pan.  Nema hvað… Þegar allir „bestu molarnir” eru búnir er upplagt að setja restina í pott með nokkrum matskeiðum af rjóma og bræða við lágan hita og nota sem íssósu. Í öllum bænum deilið þessu með fólki sem dáir Mackintosh´s (hver gerir það ekki?)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *