Kaffi Vöðlakot í Flóa

VöðlakotVöðlakot IMG_3835

Kaffi Vöðlakot. Í Flóanum, rétt fyrir sunnan Selfoss, rekur Eyjólfur Eyjólfsson sumarkaffihúsið Vöðlakot við hliðina á Íslenska bænum. Þarna er afar notaleg heimilisleg stemning í gömlu upperðu húsi. Eftir að hafa gert kaffimeðlætinu góð skil, sagði Eyjólfur okkur sögu staðarins og spilaði fyrir okkur á langspil. Þjóðlegra verður það nú varla. Endileg komið við í Vöðlakoti og njótið, aðeins fimm mínútna akstur frá Selfossi.

Texti: Albert Eiríksson (albert.eiriksson (hjá) gmail.com)

Eyjólfur IMG_3819 Eyjólfur Eyjólfsson IMG_3823

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *