Leikir í matarboðum

Leikir í matarboðumLeikir í matarboðum
Við systkinin erum leikjaóð og notum hvert tækifæri til að fara í leiki. Félagsráðgjafi og fjölskylduvinur spurði góðlátlega hvort við hefðum ekki haft tækifæri til að leika okkur nægjanlega í æsku….
Matarboð og veislur verða oft eftirminnilegri ef farið er í skemmtilega samkvæmisleiki, hafður fjöldasöngur eða annað slíkt. Það verður að hafa í huga að ekki eru allir tilbúnir að taka þátt í samkvæmisleikjum og að leikirnir mega alls ekki vera vandræðalegir, niðurlægjandi eða pínlegir. Leikir brjóta upp matarboð og koma einnig í veg fyrir að einn aðili geti talað (um sjálfan sig) allt boðið eða einhver segir endalausar sögur (af sjálfum sér og eigin afrekum).

Leikir í matarboðum

Hluti af systkinahópnum 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *