Rauðrófusafi í bústið

Rauðrófusafi í bústið. Var að útbúa rauðrófumauk, áður en það er gert þarf að sjóða rauðrófurnar. Það er ástæðulaust að henda vatninu af þeim, ég kældi það og notaði í bústið í morgun með ísköldu blávatni (80% grænmeti og 20% ávextir). Mjög gott

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *