Spínatsósa

Spínatsósa

Spínatsósa. Með hinum ýmsu bökum er gráupplagt að hafa góða sósu. Þessi sósa passar líka vel með salötum, buffum, grillmatnum og eflaust einhverju fleiru

Spínatsósa

150-200 g spínat

2 1/2 dl grísk jógúrt

1/4 tsk kúmín

smá paprikuduft

8-10 döðlur

1 hvítlauksrif

salt og pipar

Leggið döðlurnar í bleyti í 10-30 mín. Hellið vatninu af þeim, setjið allt í matvinnsluvél og maukið.

PDF til útprentunar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *