Sítrónusmjör og bláberjasulta

Sítrónusmjör með bláberjasultu. Í afar góður veðri á vel lukkuðum töðugjöldum í Viðey á dögunum var m.a. gefið að smakka á sítrónusmjöri með bláberjasultu. Uppskriftin af sítrónusmjörinu er hér, saman við eina krukku (ca 400 ml.) setti ég tvær matskeiðar af bláberjasultu. Þetta er mjög gott með ostum og eflaust fleiru eins og ristuðu brauði.

Pestó, rauðrófumauk og sítrónusmjör með bláberjasultu

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *